Skólinn á Eyrunum var byggður 1922 – 23 og þar var barnaskóli fyrir Seyðisfjarðarhrepp til 1960. Nú er búið að gera hann upp og breyta í frístundahús.