Sigurður Jónsson Sigurður Jónsson er byggingaverkfræðingur og starfar hjá Eflu á austurlandi. Helstu verkefni eru fyrir sveitarfélög og fyrirtæki á austurlandi við skipulagsmál, hönnun og framkvæmdir við mannvirki og veitukerfi af ýmsu tagi.